Garðaúðun, skaðvaldar á víði

Garðaúðun, skaðvaldar á víði, hvað er hægt að gera?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Hafið samband  eða hringið
í 6997092 ef ykkur vantar
að láta úða tré og runna.

Víðifeti lirfa

Víðifeti lirfa

Víðifeti er skaðvaldur á víði.

Það sem einkennir hann
eru uppvafin og étin blöð.

Hans verður vart snemmsumars.

Lirfan getur valdið miklum skaða.

 

haustfeti lirfa

haustfeti lirfa

Önnur skordýr eins og
Haustfeti, Tígulvefari,
Asparglitta og Viðiblaðlús
og fl. herja á víðinn.

Ef þið verðið vör við svarta lirfu
með ljósum hliðarröndum beggja
vegna, þá er það víðifeti.

 

Tvær tegundir af lirfum á sama laufblaði

Tvær tegundir af lirfum á sama laufblaði

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt

Aftur á forsíðu

Hafið samband  eða hringið
í 6997092 ef ykkur vantar
að láta úða tré og runna.

 

 

Lirfa víðifetans

 

 

 

 

Leave a Reply