Garðaúðun skaðvaldur í birki Birkivefari

Garðaúðun skaðvaldur í birki, Birkivefari
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Hringið í 6997092 ef ykkur vantar
að láta úða tré og runna

birkivefari gráleitur með svörtum haus

birkivefari gráleitur með svörtum haus

Það er ekki of seint
að úða fyrir grasmaðki.

Það er ótrúlegt hve mikið
er af honum núna.

Eftir eitrun eru þeir í tugatali við rætur trjáa.

Þeir láta sig síga niður í silkivefnum.

 

birkivefari og skemmt laufblad

birkivefari og skemmt laufblad

Þegar eitrið lendir á
þeim þá eru það viðbrögðin.

Birkivefarinn getur verið í miklu magni.

Ef blöðin eru uppvafin og étin er mjög
líklega grasmaðkur t.d. Birkivefari þar inn í.

 

 

Upprúllað laufblað

Upprúllað laufblað

Til að hann eyðileggi ekki
blöðin er hægt að úða eitri á trén

Skaðsemi Birkivevara er töluverð.

Hann er afkastamikill þegar
laufblöðin eru annars vegar.

 

 

Grasmaðkar

Grasmaðkar

Til marks um magnið í einum
litlum runna þá kom í ljós ca.
klukkustund eftir eitrun
grasmaðkar í tugatali.

Það var semsagt ekki of seint að eitra.

Ef ekki hefði verið eitrað er
líklegt að runni hefði farið mjög illa.

 

haustfeti lirfa

haustfeti lirfa

Aðrir grasmaðkar í birki eru t.d.
Tígulvefari, Haustfeti, Birkifeti,
Birkikemba, Birkiblaðlús, Birkisprotalús og fl.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt

Aftur á forsíðu.

 

 

Hringið í 6997092 ef ykkur vantar
að láta úða tré og runna

Leave a Reply