Garðaúðun skaðvaldur í rósarunnum

Garðaúðun skaðvaldur í rósarunnum, lirfa rifsþélunar?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Hringið í 6997092 ef ykkur vantar
að láta úða tré og rósarunna

Rifsþélan verpti beint í knúbbinn, lirfan kom í ljós þegar betur var að gáð

Rifsþélan verpti beint í knúbbinn, lirfan kom í ljós þegar betur var að gáð

Lirfa rifsþélunar er afkastamikil
lirfa sem étur á skömmum tíma
laufblöð rósa- og berjarunna.

Rósirnar verða fyrir barðinu á þeim.

Sikkilsber, rifsber, sólber eru einnig skotmörk.

Grænsápa, brúnsápa eða að tína
þær af virðist ekki hafa mikil áhrif.

 

 

Tvær lirfur að kela eða þannig

Tvær lirfur að kela eða þannig

Eina leiðin sem virðist virka
til að fækka þeim er að eitra.

Betra er að eitra og halda
blöðunum en að eitra ekki.

Ef ekkert er að gert hverfa
laufblöðin eftir stendur tréð
og á ekki möguleika á að þroska berin.

 

 

Egg rifsþélunar geta verið í ótrúlegu magni. Myndin sýnir aðeins eitt laufblað

Egg rifsþélunar geta verið í ótrúlegu magni. Myndin sýnir aðeins eitt laufblað

Ekki hika við að hafa samband
ef ykkur vantar aðstoð við að eitra,
síminn er 6997092

“Betra er seint en aldrei”

Það er ekki of seint að eitra.

Aftur á forsíðu

Lesa meira um rifsþélu á Wikipedia

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Myndbandið að neðan sýnir nokkrar lirfur.

 

Leave a Reply