geitungabú eitra

Geitungabú eitra

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna geitungabú

Mikilvægt er að vera rétt búinn við eitrun

Mikilvægt er að vera rétt búinn þegar geitungabú er fjarlægt

Það styttist í að geitungarnir
fari að vera meira áberandi.

Nú þegar eru þeir farnir að sjást.

Það eru drotningar sem
eru að vakna úr dvalanum.

Þær eru að leita sér að stað til að gera bú.

 

Trjágeitungur: Drotning og lirfa, mynd tekin eftir eitrun

Trjágeitungur: Drotning og lirfa, mynd tekin eftir eitrun

Þegar þær hafa náð styrk þá byrja þær.

Ef þið verðið vör við geitunga eða
geitungabú, ekki hika við að hafa samband.

Fáið aðstoð ef það er komið geitungabú.

Ekki reyna að taka búið sjálf nema
þið vitið hvað þið eru að gera.

 

geitungabú

geitungabú

Aðalhættan er bráðaofnæmi sem er hættulegt.

Ef geitungur stingur er það vont.

Mitt ráð: Ekki hika við að hafa samband.

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna geitungabú

Færðu inn athugasemd