Geitungabú frágangur
Ekki hika við að hafa samband eða hringið í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.
Það skiptir mjög miklu máli að vel sé staðið að verki þegar geitungabú er fjarlægt eða því útrýmt.
Það þarf að ganga þannig frá ef hægt
er að hreinsa vel upp allar leifar þess.
Geitungar og lirfur sem óhjákvæmilega
drepast og detta úr búinu geta legið á jörðinni.
Það er afar hvimleitt að sá sem lætur vinna verkið fyrir sig sjái dauða geitunga eða lirfur þar sem búið var.
Það getur komið ótrúlega mikið af
geitungum og lirfum úr einu geitungabúi.
Myndin til hliðar sýnir einungis kjarnan
en þar kemur drotningin lirfunum fyrir.
Þær geta verið mjög margar þegar búið stækkar.
Við viljum ekki að börn sjái dauða geitunga.
Skynsamlegast er að fjarlægja geitungabúið
um leið og það sést.
Ef það er gert eru minni líkur á að fólk verði stungið.
Myndin af geitungabúinu til hliðar var orðið þó nokkuð stór eða ca. 25 cm þar sem það var stærst.
Mjög mikið af flugum komu úr búinu við eitrunina
Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.
Ekki hika við að hafa samband eða hringið í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.
Myndband af geitungabúinu