Geitungabú í fuglahúsi

Geitungabú í fuglahúsi, skemmtilegt og frumlegt
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef ykkur vantar aðstoð við að
losna við geitungabú, gsm 6997092

Geitungabúið í fuglahúsinu. Myndin er tekin eftir að búið var að eitra. Mikið af flugum lá á jörðinni.

Geitungabúið í fuglahúsinu. Myndin er tekin eftir að búið var að eitra. Mikið af flugum lá á jörðinni.

Það er ótrúlegt hvað geitungarnir eru
frumlegir þegar kemur að því að velja stað.

Geitungabú í fuglahúsi hljómar furðulega
en samt sem áður staðreynd.

Það sem er skemmtilegt við búið er
að gatið er þar sem fuglinn fór inn.

Gatið er því ekki að neðan eins og venjulega.

 

 

Geitungabú á hvolfi óvenjulegt

Geitungabú á hvolfi óvenjulegt

Annað geitungabú sem ég
fjarlægði í fyrra var á hvolfi.

Fáið aðstoð meindýraeiðis.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Ef ykkur vantar aðstoð við að
losna við geitungabú, gsm 6997092

Leave a Reply