Geitungabú fór geitungurinn fór inn um skráargatið?

Geitungabú fór geitungurinn fór inn um skráargatið?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Geitungabú innan í verkfæraskúr

Geitungabú innan í verkfæraskúr

Lítið geitungabú innan á hurð í verkfæraskúr.

Þegar að var komið sást rétt grilla í geitungabúið.

Það var lítið, varla stærra en sítróna.

Það sem var sérkennilegt er hvernig
geitungurinn komst inn í skúrinn.

 

 

Geitungabú undir þakkant

Geitungabú undir þakkant

Skráargatið var inngönguleiðin.

Frumlegt en eina leiðin.

Eitt geitungabú er einu geitungabúi of mikið.

Búin stækka hratt.

Það er því skynsamlegt að fjarlægja þau strax.

 

Köngulóabú, geta verið í mjög miklu magni litlu ungarnri

Köngulóabú, geta verið í mjög miklu magni litlu ungarnri

Það sem vakti einnig athygli er að mikið var af köngulóabúum í verkfæraskúrnum og í íbúðarhúsinu.

Til að fækka könguló er hægt að eitra.

Það er því hægt að slá tvær flugur í einu
höggi og eitra fyrir könguló, fjarlægja geitungabúið.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

 

í 6997092 ef ykkur vantar
að losna við geitungabú

 

Leave a Reply