Geitungabú hátt upp í grenitré, gamalt eða nýtt?

Geitungabú hátt upp í grenitré, gamalt eða nýtt?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við geitungabú

Geitungabúið er þarna einhvers staðar

Geitungabúið er þarna einhvers staðar

Ef það er geitungabú í háu tré þá
er öruggast að láta fjarlægja það.

Ástæða þess er að vont er að komast
að geitungabúinu sökum hæðar.

Það er því afar áhættusamt
og hætta á að vera stunginn.

 

 

Geitungabúið í grenitrénu, þegar betur var að gáð kom í ljós geitungabú

Geitungabúið í grenitrénu, þegar betur var að gáð kom í ljós geitungabú

Stundum eru geitungabúin svo
falin að erfitt er að finna þau.

Þegar þú hefur komið auga
á geitungabúið þarf að taka
ákvörðun um hvort á að fjarlægja búð.

Best er að láta eitra og fjarlægja.

Fyrst þarf að ganga úr skugga um að
geitungabúið sé með lifandi geitungum.

 

Þegar betur var að gáð kom í ljós að búið var frá því í fyrra

Þegar betur var að gáð kom í ljós að búið var frá því í fyrra

Farið varlega við það.

Öruggast er að kalla til fagmann.

Eins og sést á myndinni til hliðar eru leifar af lirfum.

Það hefur greinilega eitthvað komið upp á.

Dauðar lirfur og geitungar kom í ljós.

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.

 

Hafið samband  eða hringið í

6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við geitungabú

Leave a Reply