Geitungabú í garðinum

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)
Myndband sem sýnir geitungbú í mispilrunna
Myndband: Sjá eftir eitrun

Vantar þig að losna við geitungabú
eða aðstoð? hafðu samband 6997092

hluti geitungana úr geitungabúinu, takið eftir lirfunni hve stór hún er

hluti geitungana úr geitungabúinu, takið eftir lirfunni hve stór hún er

Geitungurinn er farinn að sýna sig.

Geitungabúin eru farin að stækka.

Geitungabú á stærð við brennibolta
eru nokkuð algeng núna.

Dæmi eru um á stærð við handbolta.

Það sem gerist er að flugunum fjölgar hratt.

Drotningin hefur meira næði til að verpa.

Geitungabúið sem var uppi á háaloftinu var glæsileg smíð, húsageitungar

Geitungabúið sem var uppi á háalofti var glæsileg smíð, húsageitungar

Þannig fjölgar flugunum og
hætta á að vera stungin eykst.

Það er því mikilvægt að
bregðast strax við.

Hægt er að útrýma búunum.

Fáið fagmann til verksins.

Þannig takið þið enga áhættu
á að vera stungin.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.