Geitungabú inni í hattinum í stofunni

Geitungabú inni í hattinum í stofunni
Hvað geri ég?

Flottur hattur með geitungabúinu takið eftir lirfunum

Flottur hattur með geitungabúinu takið eftir lirfunum

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vilt þú losna við geitungabú
hafðu samband 6997092

Langaði að deila með ykkur smásögu.

Þannig var að fólk á besta
aldri fór í frí í nokkra daga.

Lítill gluggi á sólstofu var opinn.

 

 

Myndin sýnir hluta geitungabúsins í hattinum

Myndin sýnir hluta geitungabúsins í hattinum

Í betri sófanum var þessi
fíni Ítalski stráhattur (minnir
að hann hafi verið Ítalskur).

Þegar hann var tekinn upp
kom þetta líka flotta
húsageitungsbú í ljós.

Hatturinn fór út í garð
ásamt geitungabúinu.

 

 

ef ekkert er að gert fjölgar hratt í búinu

ef ekkert er að gert fjölgar hratt í búinu

Myndirnar að ofan sýna
geitungabúið og hattinn.

Í framhaldi af því var haft samband.

Við lausn verkefnisins nýttist
þekking og reynsla fólkinu.

Þegar eitrað var fór
ekkert eitur í hattinn.

 

geitungar, takið eftir fjöldanum

geitungar, takið eftir fjöldanum

Konan gat því notað hann.

Það skipti hana mjög miklu máli.

Ekki taka áhættu og
lenda því að vera stungin.

Það er virkilega vont.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Það sem lesendur hafa líka skoðað :-)

Hvað getur starafló lifað lengi án blóðs?
Geitungabú undir sólpallinum
Starahreiður starraungar starafló í þakkant
Hambjalla í íbúð á fjórðu hæð í blokk
Parketlús hvað er til ráða?
Mikið af stráum undir þakklæðningu starahreiður
Silfurskottur

Vilt þú losna við geitungabú
hafðu samband 6997092

Leave a Reply