Geitungabú og köngulær, eitthvað hægt að gera?

Geitungabú og köngulær, eitthvað hægt að gera?

hús 210

hús – kjöraðstæður fyrir könguló og geitungabú

Já, það er hægt að fjarlægja geitungabúið og eitra fyrir köngulónum. Panta eitrun. 6997092

Það tekur ekki langan tíma. Algengasta köngulóin við hús er krossköngulóin en hún er meinlaus.

Það eru margir hræddir við köngulær og er það skiljanlegt. Þær eru ekki beint augnayndi.

Þær gera gagn veiða flugur og jafnvel geitunga. Köngulóar vefirnir eru kannski leiðinlegastir.

Ég fékk fyrirspurn varðandi köngulær og geitungabú, frábært að heyra frá ykkur.

Það fer ekkert jafn mikið í taugarnar á mörgum og að labba á vef og fá hann í andlitið.

Á myndinn hér að ofan má sjá kjöraðstæður fyrir köngulær og geitunga, mikið af gróðri og trjám sem veitir gott skjól.

krosskönguló

Krosskönguló

En hvað er til ráða? Hægt er að fá sér strákúst og sópa þeim í burtu, en það er skammgóður vermir, þær koma aftur og aftur þannig að það virkar ekki í langan tíma.

Að láta eitra fyrir köngulónni heldur henni í skefjun í lengri tíma allt að þrjá til fjóra mánuði, nema að eitrinu hreinlega rigni í burtu. Ef eitrun mistekst er komið aftur.

Ekki hika við að hafa samband eða hringja sími 6997092

Heimildir: mynd af neti

Leave a Reply