Geitungabú í þakkanti í meira en 6 metra hæð

Geitungabú í þakkanti í meira en 6 metra hæð,
er hægt að losna við búið?

Þakka þér fyrir að koma á síðuna 😉

Þarna fór geitungurinn inn, klæðning opin

Þarna fór geitungurinn inn, klæðning opin

Láta eyða geitungabúi GSM 6997092
eða sendið sms skilaboð og ég svara

Já það er hægt.

Í svona hæð þarf stiga eða
ef heppnin er með svalir.

Í þessu tilfelli eru svalir.

Það þarf samt sem áður að fara varlega.

Þakkanturinn mynd tekin af svölum

Þakkanturinn mynd tekin af svölum

Það er vegna þess að geitungarnir
eru á fleygiferð inn og út í búið.

Ef þeir verða fyrir truflun er
hætta á að þeir geti stungið.

Fáið aðstoð meindýraeyðis.

Meindýraeyðir hefur búnað
sem þarf til verksins.

 

Geitungabúið að innanverðu, sjá má mikinn fjölda lirfa

Geitungabú að innanverðu, sjá má mikinn fjölda lirfa

Ef rétt er staðið að verki þarf
ekki að losa klæðningu.

Það getur verið kostnaðarsamt.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Láta eyða geitungabúi GSM 6997092
eða sendið sms skilaboð og ég svara

Leave a Reply