Geitungabú í tré

Geitungabú í tré

Ekki hika við að hafa samband eða hringið
í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.

Trjágeitungur, geitungabúið er falið í runnanum

Mynd frá Elísabet: Trjágeitungur, geitungabúið er falið í runnanum

Það er allt í einu komið geitungabú í tré rétt við húsið.

Það er ekki orðið stjórt ca. 12 cm.

Geitungabú af þessari stærð er
aldrei með minna en 30 geitunga.

Það var ekki mikil umferð en samt alltaf að koma og fara.

Betra er að fara varlega á þessum árstíma því geitungarnir verða árásagjarnari eftir því sem líður á sumarið.

Bláa höndin með geitungabúið í plaspoka

Bláa höndin með geitungabúið í plaspoka

En hvað er til ráða?

 

 

 

 

 

 

Geitungar úr geitungagildrunni, nærmynd líklega trjágeitungur

Geitungar líklega trjágeitungar

Besta svarið er: Fjarægja geitungabúið
með aðstoð fagmanns.

Rétt er að benda á að ein
lítil stunga getur verið ansi vond.

Verst er þó að líkaminn getur kallað fram ofnæmisviðbrögð sem verður að taka mark á.

Stundum þarf að leita læknis.

 

Nokkur ráð eru til s.s. bera á MildiZone sem er vægur steraáburður.

Nokkur húsráð, bleyta sykurmola og setja á útbrotssvæðið, agúrkusneið á svæðið, old spice rakspyri o.sv.frv.

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt

Ekki hika við að hafa samband eða hringið
í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.

 

 

Leave a Reply