Geitungabú undir stiga

Geitungabú undir stiga
Ekki hika við að hafa samband eða
hringið í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.

eitungabu undir stiga

eitungabu undir stiga

Geitungabúin eru á ótrúlegustu stöðum.

Undir heitapottinum jafnvel tvö á sama stað.

Í dekkjarólu, barnahúsi úr plasti út í garði.

Undir stigauppistöðu.

 

 

drotning og lirfa

drotning og lirfa

Geitungarnir í þessu búi
voru á mikilli hreyfingu.

Þeir voru mjög vakandi yfir
búinu og erfitt að komast nálægt þeim.

En með lagni var hægt
að eitra geitungabúið.

Nokkru síðar var geitungabúið
skoðað nánar og sást þá drotningin.

Bláa höndin með geitungabúið eftir eitrun

Bláa höndin með geitungabúið eftir eitrun

Geitungabúið til hliðar er
búið sem var undir stiganum.

Það er ekki sérlega stórt en það
sem var sérstakt er að geitung-
arnir voru á mikilli hreifingu.

Ef einhver kemur nálægt þannig geitungabúi
er næstum því öruggt að verða fyrir stungu.

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.

Ekki hika við að hafa samband eða
hringið í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.

Myndband sem sýnir geitungana fyrir eitrun
Ég fékk góðfúslegt leifi til að birta myndirnar, takk fyrir

Leave a Reply