Geitungabú við sólpall, laugardagskvöld

Geitungabú við sólpall, laugardagskvöld hvað geri ég?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þig vantar að losna við
geitungabú er síminn 6997092

Geitungabú undir sólpalli

Geitungabú undir sólpalli

Geitungabú við sólpall og það
er laugardagskvöld, hvað geri ég?

Best er að  hafa samband við meindýraeiðir.

Meindýraeiðir hefur þekkingu, kunnáttu
og verkfæri til að vinna verkið.

Geitungabúin eru að stækka.

 

Geitungabúið að innan sjá má kjarnann

Geitungabúið að innan sjá má kjarnann

Geitungabú sem er á stærð við stórt epli
getur innihaldið nokkra tugi af flugum.

Geitungarnir eru að afla fæðu fyrir
drotningarnar sem framleiða lirfur.

Lirfunar verða síðan að geitungum.

Þeir geitungar afla síðan fæðu fyrir búið.

 

Nokkrir geitungar úr búinu

Nokkrir geitungar úr búinu

Búið er því fljótt að stækka.

Á einni viku getur bú stækkað
úr því að vera á stærð við golfkúlu
í að vera á stærð við stórt epli.

Eftir því sem búið stækkar því
varari verða geitungarnir um sig.

 

 

Dáinn geitungur, hvað er hann með í kjaftinum

Dáinn geitungur, hvað er hann með í kjaftinum

Það er varla hægt að koma nálægt
þeim án þess að þeir séu ógnandi.

Geitungurinn getur því án
minnsta tilefnis gert árás.

Ef hann stingur er það vont.

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.

 

Ef þig vantar að losna við
geitungabú er síminn 6997092

Leave a Reply