geitungabú við svalarhurð, hvað geri ég?

Geitungabú við svalarhurð, hvað geri ég?
þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Hafið samband  í 6997092 ef ykkur
vantar að losna við geitungabú

Egill Þór Magnússon EÞM

Geitungabúið er efst í vinstri glugganum, stærð þess er eins og stór epli

Ef geitungabú sést við svalahurð
hafið samband við meindýraeiðir.

Meindýraeiðir hefur þekkingu, reynslu
og búnað sem þarf til verksins.

Geitungabú á stærð við epli
ber að umgangast með varúð.

Geitungarnir eru í óða
önn að ala upp lirfurnar.

 

geitungalirfurnar eru fjölmargar

geitungalirfurnar eru fjölmargar

Lirfunar verða síðan að
fullorðnum geitungum.

Þeir geitungar hjálpa svo drotningum
við að afla fæðu t.d. skordýra.

Á stuttum tíma verður búið
stærra og flugum fjölgar.

 

 

Trjágeitungarnir eftir að eitrið hafði unnið sitt ver, enginn stunginn

Trjágeitungarnir eftir að eitrið hafði unnið sitt ver, enginn stunginn

Hættan á að vera stungin eykst.

Verið á undan og fáið aðstoð.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Meira um geitunga

Hafið samband  í 6997092 ef ykkur
vantar að losna við geitungabú

 

Geitungabú, sjá lifandi lirfur

Leave a Reply