Geitungabúin farin að sjást

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við starahreiður
eða aðstoð? hafðu samband 6997092

Geitungabúið sem var uppi á háaloftinu var glæsileg smíð, húsageitungar

Geitungabú húsageitungs

Geitungabúin eru farin að sjást.

Þau eru flest lítil en stækka fljótt.

Trágeitungurinn er líklega
sá algengasti núna en húsa-
og holugeitungar eru líka að gera bú.

Ef þið eruð með geitungabú
sem er lítið fáið aðstoð.

 

 

Geitungarnir á jörðinni eftir eitrun

Geitungarnir á jörðinni eftir eitrun

Þið verðið að fara mjög varlega
því þeir geta stungið fyrirvaralaust.

Ekki hika við að hafa
samband ef vantar aðstoð.

Síminn er 6997092.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Meira um geitungabú