Geitungar fróðleikur

Geitungar fróðleikur
Ekki hika við að hafa samband eða hringið í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.
Fjarlægi geitungabú,
vönduð vinnubrögðlátið fagmanninn vinna verkið

Geitungabú í tré ca. 2 metrar frá jörðu

Trjágeitungur, geitungabúið er í tré

Geitungar: Allar geitungategundirnar
lifa af veturinn sem drottningar í dvala.

Drottning vaknar af vetrar-
dvalaþegar líðatekur á maí.
Hún byrjar á að fá sér fæðu
Síðan tekur hún til við að

byggja bú

_

Trjágeitungur: Drotning og lirfa, mynd tekin eftir eitrun

Trjágeitungur: Drotning og lirfa, mynd tekin eftir eitrun

Algengasti geitungurinn á Íslandi er trjágeitungur

Það hafa fjórar tegundir greinst:
Trjágeitungur, húsageitungur,
holugeitungur og roðageitungur
Trjágeitungur: Venjulega eru búin í trjám,
í holum eða undir þakskeggjum húsa

 

Holugeitungur: Er yfirleitt með bú í grjót-
hleðslum eða þar sem hann fer niður í jörð
__
Geitungabú á hvolfi í barnalh´sui

Geitungabú á hvolfi í barnahúsi í gari

Holugeitungur: Er yfirleitt með bú í grjót-
hleðslum eða þar sem hann fer niður í jörð.

þó er talið að hann geti gert bú á
svipuðum stöðum og trjágeitungur
Húsageitungur: Venjulega er hann með bú innan í húsum eins og í húsþökum, háaloftum og innan í klæðningum
__
—-
ggeitungabu heitur pottureitungabu heitur pottur

ggeitungabu heitur pottur

Roðageitungur: Gera bú á svipuðum stöðum og holugeitungar eins og í holum í jörðu

Geitungabú: Búið er gert úr pappír sem er blanda af “munnvatni” geitungsins og viðarflísum.
Í byrjun eru byggð örfá hólf
fyrir lirfur sem drotningin verpir í.
__
—-
—–
—-
Kjarninn úr geitungabúinu

Kjarninn úr geitungabúinu

Það tekur aðeins þrjár til fjórar
vikur þar til þernur skríða úr púpum.

Þegar þernurnar hafa orðð til
byrja þær að safna mat.
Þær hefja síðan af fullum krafti að stækka
búið þannig að drotningin geti búið til fleiri lirfur.
—-
Geitungslirfurnar lifa á skordýramauki.
Bláa höndin með geitungabúið eftir eitrun

Bláa höndin með geitungabúið eftir eitrun

Þess vegna er algengt að sjá geitunga í trjám og runnum.

Fullvaxin dýr lifa á sykrum.

Karlar og nýjar drottningar koma fram á haustin.
Þau makast og drottningin leggst í dvala
Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt
Ekki hika við að hafa samband eða hringið í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.

Fjarlægi geitungabú,
vönduð vinnubrögðlátið fagmanninn vinna verkið

Leave a Reply