Geitungar í garðinum finn ekki geitungabúið

Geitungar í garðinum finn ekki
geitungabúið, hvað er hægt að gera?

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Geitungaveislan heldur áfram

Geitungaveislan heldur áfram

Láta eyða geitungabúi GSM 6997092
eða sendið sms skilaboð og ég svara

Ein af ástæðunum er að geitungurinn
finnur matinn sinn í gróðrinum.

Geitungar lifa á skordýrum.

Skordýr eins og blaðlús eru
ofarlega á listanum hjá honum.

 

Geitungurinn er gríðarlega iðinn

Geitungurinn er gríðarlega iðinn

Ef hún er fersk þá finnst honum það úrvalsfæða.

Blaðlýsnar eru í hundraða eða
þúsundatali á trjárunnunum núna.

Þær sjúga sáldæðarnar í laufblöðunum.

Það myndast einnig “klístur” á laufblöðunum.

Geitungurinn sækir í það.

 

Ein og ein "fiskifluga" bætast í hópinn

Ein og ein “fiskifluga” bætast í hópinn

Ef þið eruð vör við geitunga í trjánum
hjá ykkur gæti það verið ástæðan.

Til að losna við geitungana er
best að kalla til meindýraeiðir.

Hann hefur allan búnað sem þarf til verskins.

Það ætti ekki að taka langan tíma.

Ekki hika við að hafa samband.

Nokkrir geitungar lágu á jörðinni

Eftir eitrun

Sendið sms eða hringið.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Láta eyða geitungabúi GSM 6997092
eða sendið sms skilaboð og ég svara

Leave a Reply