Geitungar hunangsflugur býflugur, hvað er til ráða?
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna geitunga, skordýr eða úða garða
Hunangsflurnar eða humlurnar
eru farnar að láta sjá sig.
Þær eru stórar og fara hægt.
Humlurnar eru meinlausar.
Þær geta þó stungið ef þær eru króaðar af.
Einn og einn geitungur er farinn að sjást.
Þeir eru hægfara og gera varla flugu mein.
En ef þeim er ógnað geta þeir stungið.
Ef þíð verðið vör við flugur
sem hafa komist inn til
ykkar er möguleiki að ná
þeim lifandi með glasi og blaði.
Farið varlega því flugurnar geta stungið.
Það er því mikilvægt að vera alveg
viss um hvað maður ætlar að gera.
Sérstaklega ef geitungur á í hlut.
Þeir eru byrjaðir að
velja staði fyrir geitungabúin.
Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna geitunga, skordýr eða úða garða