Húsageitungur inni undir klæðningu, hvað geri ég?

Húsageitungur inni undir klæðningu, hvað geri ég?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við geitungabú

Bú húsageitungs, sérstaklega fallegt og vel smíðað

Bú húsageitungs, sérstaklega fallegt og vel smíðað, það má finna lykt eins og af tréspæni

Ég er að gera upp húsið
sem ég var að kaupa.( á ekki við mig)

Þegar ég reif loftklæðninguna
kom í ljós geitngabú.

Ég hef aðeins kynnt mér geitunga.

Ég veit að þeir geta stungið.

 

 

 

Holugeiutngur búið að innan snildarvel gert

Holugeiutngur búið að innan snildarvel gert

Ég veit líka að það
getur verið hættulegt.

Þess vegna hafði ég
samband við meindýraeyðir.

Það er alltaf skynsamlegra
að vera alveg viss.

Ég var ekki viss um að
ég gæti bara fjarlægt búið.

Svona lítur geitungabúið út að innan

Svona lítur geitungabúið út að innan

Þegar meindýraeyðirinn
kom þá kom í ljós að
um gamalt bú var að ræða.

Það er þó alltaf vissara að
eitra og sjá svo til í smástund.

Það getur vel verið að
flugur hafai verið úti þegar
búð var skoðað.

 

Falleg rós í fullum blóma

Falleg rós í fullum blóma

Við nánari skoðun kom í
ljós að ekkert líf var í því.

Það er ótrúlegt hvað búin
geta verið falleg.

Hólfin að innan eru öll
nákvæmlega eins, en
sums staðar eru hólfin stærri.

 

Kökurnar innan úr geitungabúinu, fjórar í þessu

Kökurnar innan úr geitungabúinu, fjórar í þessu

Þegar búð var að eitra geitunga-
búið var það skoðað að innan.

Það voru fjögur lög í því.

Flugurnar hafa því verið ansi margar.

Geitungabúið var ca. 14 cm í
þvermál og alger listaverk.

 

 

Stórt geitungabú í tré

Geitungabú trjágeitungsins, allt öðru vísi í útliti

En ef þið sjáið geitungabú
inni þá er nauðsynlegt
að fjarlæjga það sem fyrst.

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við geitungabú

Leave a Reply