Geta köngulær og ranabjöllur verið í sama húsinu?

Geta köngulær og ranabjöllur verið í sama  húsinu?

krosskönguló

Krosskönguló

Já, ranabjöllur og köngulær eru farnar að sýna sig. Hvorugt þessara dýra er hættulegt okkur en ef fólk er með fóbíu gagnart þeim þá er eina ráðið að fækka þeim.

Möguleiki er að fá sér ryksugu eða tína þær í poka og sleppa í garðinn langt frá húsinu, en vandamálið er að dýrin koma aftur.

Það er líka möguleiki að eitra fyrir þeim. Ég hef náð fínum árangri með köngulærnar og er fólk nánast laust við þær allt sumarið ef eitrað er.

ranabjalla a vegg

ranabjalla a vegg

Eitrið virkar í 3 – 4 mánuði nema að það rigni í burt. Ef eiturn mistekst þá er komið aftur

Ranabjallan er erfiðari viðureignar.

Ég hef þó náð að halda henni í skefjun og getur þurft að koma tvisvar en það er ekkert vandamál.

Ef ykkur vantar aðstoð ekki hika við að hafa sambandi eða hringja í 6997092

Leave a Reply