Geta silfurskottur skriðið upp veggi?

Geta silfurskottur skriðið upp veggi?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Ef þig vantar að losna við
silfurskottur. Síminn er 6997092

Silfurskottur geta auðveldlega skriðið upp veggi.

Þannig geta þær komist upp í rúm til þín.

Þær geta auðveldlega komist inn
í efri skápa í eldhúsinnréttingum.

 

Sturtuklefin er stutt frá eldhúsinu takið eftir niiðurfallsristinni góður felustaður

Sturtuklefin er stutt frá eldhúsinu takið eftir niiðurfallsristinni góður felustaður fyrir silfurskottur þegar ljós er kveikt

Silfurskottur eru algengar
inni á baðherbergjum.

Þær fara líka inn í eldhús
en þar er eitthvað að éta.

Ef þið verðið vör við silfurskottu
þá er mjög líklegt að það sé önnur.

Það þarf samt bara eina til að fjölga sér.

Silfurskottur eru nefnilega einkynja.

 

 

Lítið snyrtilegt baðherbergi, silfurskottan fer auðveldlega upp í vaskinn

Lítið snyrtilegt baðherbergi, silfurskottan fer auðveldlega upp í vaskinn

Þær geta orpið 200 – 500 eggjum um ævina.

Þær geta orðið allt að 5 ára gamlar.

Silfurskottan hoppar ekki heldur skríður um.

 

það getur því skapast vandamál ef ekkert er gert.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Ef þig vantar að losna við
silfurskottur. Síminn er 6997092

 

 

Leave a Reply