Geta veggjalýs komið með notuðum húsgögnum og fötum?

Geta veggjalýs komið með notuðum húsgögnum og fötum?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þú þarft að losna við veggjalýs
hafðu samband í 6997092.

HpMed sótthreinsandi og bakteríudrepandi efni. Hefur staðist húðprófun, veldur engum aukaverkunum

HpMed sótthreinsandi og bakteríudrepandi efni. Hefur staðist húðprófun, veldur engum aukaverkunum

Já Þú þarft að vera varkár þegar
notuð húsgögn eða föt eru keypt.

__
Ef þú kaupir rúm þarftu að skoða vel rúmbotninn, gorma ,sauma og fellingar í dýnum.

Ef húsgögn eru bólstruð þarf að skoða vel
Í raftækjum geta skordýr falið sig.

__
Ef þig grunar að skordýr eða pöddur
séu með verður að bregðast strax við.

 

 

Gufa notuð til að eyða skordýrum umhverfisvæn aðferð án eiturefna

Gufa notuð til að eyða skordýrum umhverfisvæn aðferð án eiturefna

Ýmsar leiðir koma til greina t.d. að eitra 180°C heit gufa drepur líka skordýr, lirfur og egg þeirra.

Þannig er varnarefnum haldið í lágmarki.

Aðferðin er umhverfisvæn og virkni
meðferðar ef vel tekst til er árangursrík.

Bakteríudrepandi efni er notað með.

 

 

Eitur blandað í úðunarkút

Eitur blandað í úðunarkút mikilvægt að blanda rétt

Efnið hefur einnig þann eiginleika
að minnka möguleika t.d. veggjalúsar
verulega að geta fest egg sín í rúm.

Veggjalúsin getur orpið 200 – 500
eggjum á æviskeiði sínu

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Ef þú þarft að losna við veggjalýs
hafðu samband í 6997092.

Leave a Reply