Getur silfurskotta komist í morgunkornið?
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við silfurskottur.
Já það getur hún.
Siflurskottan er snögg í ferðum.
Hún kemur sér fyrir undir sökklum
eldhúsinnréttinga svo dæmi sé tekið.
Hún er algeng í baðherbergjum.
Þar eru góðar aðstæður því þar er hiti og raki.
Hún getur borist með fólki
t.d. með skóm eða fatnaði.
Fólk sem er að koma að utan
getur hæglega borið þær með sér.
Ef silfurskotta finnst í fjölbýlishúsi, blokk,
raðhúsi eða þar sem eru fleiri en ein íbúð,
þá er öruggaast að láta eitra.
Best er að eitra alls staðar
vegna þess að sifurskotta getur
komið sér fyrir þar sem ekki er eitrað.
Eitrið virkar í ca. þrjá til fjóra mánuði.
Eggin geta klakist út eftir þann tíma.
Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við silfurskottur.
Fylgist með silfurskottunni í morgunkorninu í myndbandinu að neðan
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við silfurskottur.