Getur silfurskotta (Lepisma saccharina) farið upp stiga

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við silfurskottur
hafðu samband 6997092

Fullvaxin silfurskotta ca. 12 - 14 mm

Fullvaxin silfurskotta ca. 12 – 14 mm

hún getur það.

Silfurskottan er með sex fætur.

Þær eru sterkbyggðar.

Ef þær eru skoðaðar betur
sést hve sterkbyggðar þær eru.

Þær minna einna helst á fætur á eðlu.

 

Ylskotta, náfrænka silfurskottunar

Ylskotta, náfrænka silfurskottunar

Það má því gera ráð fyrir
að ef silfurskotta er á einni
hæð getur hún verið
á hæðinni fyrir ofan.

Hitastig í húsum er
oftast í kringum 22°C.

Þar sem er gólfhiti getur
hitastigið verið hærra.

 

Silfurskottan á bakinu. Vel getur verið að það leynist snýkjudýr á henni

Silfurskottan á bakinu. Vel getur verið að það leynist snýkjudýr á henni

T.d. inn á baðherbergjum
25 -25°C skapast kjöraðstæður.

Þar er einnig rakastig hátt.

Þær hafa hamskipti á 14 – 21 dags fresti.

Þess á milli verpir hún einu
til þremur eggjum á dag.

Hún verpir u.þ.b. 100
eggjum á meðan hún lifir.

 

Silfurskotta í nærmynd

Silfurskotta í nærmynd

Það er því skynsamlegt
að bregðast við.

Ekki hika við að hafa samband.

Er með öll réttindi og leyfi
til að eitra fyrir skordýrum

Er vanur og vandvirkur

Nota dropafrían úðunarbúnað.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Vantar þig að losna við silfurskottur
hafðu samband 6997092

Það sem lesendur hafa líka skoðað :-)

Silfurskottur eitrun hvað þarf að gera?

Stökkskottur og kögurskottur

Bit eftir starafló, hvað geri ég – góð ráð

Silfurskotta eða ylskotta

Mikið af mús hvað er til ráða? gsm panta 6997092

Köngulær stútendaveisla

Mús inni er með músafóbíu

Leave a Reply