Getur starrinn verpt tvisvar á sumri?
Ekki hika við að hafa samband, sendið sms eða hringið
í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð við að losna við starhreiður
Starinn getur verpt tvisvar á sumri.
Það er oft talað um seinna varp.
Það má gera ráð fyrir að á þessum
tíma séu ungar farnir úr hreiðri.
EF þið eruð með starahreiður þá er rétti
tíminn að láta fjarlægja það fyrir haustið.
Því fyrr því betra.
Það vinnst ýmislegt með
því að láta fjarlægja hreiðrið.
Þá er eitrað fyrir starafló.
Þegar það er gert minnka líkur á að fló bíti.
Það er mikilvægt að fjarlægja hreiðrið
sem fyrst til að ná öllu sem er í hreiðrinu í burt.
Best er að kalla til fagmann og fá hann til verksins.
Ef þið eruð með gæludýr eins og ketti
er betra að halda þeim innandyra.
Ef starahreiður er í húsinu eða í nágrenni þess.
Flærnar geta hæglega stokkið á köttinn
og hann ber því flærnar inn til ykkar.
Það er töluverð hætta á að þið verðið bitin.
Til að losna við þannig vandamál er öruggast
að láta fjarlægja hreiðrið, eitra og loka
inngönguleið starans næst þegar hann kemur.
Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.
Ekki hika við að hafa samband, sendið sms eða hringið
í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð við að losna við starhreiður