Getur verið að þú sért með „Óðal“ í þakkantinum?
Takk fyrir að koma á síðuna
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna starahreiður.
Staðurinn þar sem starinn gerir
hreiður er stundum kallað óðal.
Það má því segja að hann
hafi byggt óðal hjá þér.
Það er ekki svo slæmt nema
að því fylgir starafló.
En upphaflega verpti starinn í klettum.
Þekktasta svæðið er í Reykjadal við Hveragerði.
Á nóttinni finnur starinn sér náttstað.
Þeir geta verið mjög fjölmennir.
Þekktasti staðurinn er í Fossvogs-
dalnum þar sem skógræktarlundirnir eru.
Síðustu árin hefur starinn þó valið að verpa í húsum.
Hreiðrin geta verið á mjög
fjölbreittum stöðum.
Algengast í þökum, inni á
hálofti, í farartækjum og víðar.
Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna starahreiður.
Heimildir: Vísindavefur