Þakka þér fyrir að koma á síðuna
Vilt þú losna við skordýr
hafðu samband 6997092
Grápadda eða garðalodda sást í tré.
Grápaddan er nokkuð algeng.
Hún er ekki hættuleg þó
hún sé nokkuð stór.
Þessar eru ca. 12 mm að lengd.
Þær lifa á rotnandi leifum.
Oft finnast þær líka í rotnandi jarðveg.
Tréð sem þær voru í er
líklega komið á hrörnunarskeið.
Það er lítið hægt að gera fyrir það
annað en að hugsa vel um það.
Það getur staðið nokkur ár enn.
Þannig að ekki láta ykkur
bregða ef þið sjáið grápöddur.
Grenitré hins vegar lenda
stundum í að fá sitkalús.
Hægt er að eitra fyrir henni.
Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.
Vilt þú losna við skordýr
hafðu samband 6997092
Það sem lesendur hafa líka skoðað
Vorum að kaupa hús þar er mikið af stara hvað gerum við?
Hvar er líklegt að silfurskotta haldi sig?