Grenitré Grenilús, hvenær á að úða?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna
Hafið samband eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að úða
garðinn. Úðum runna og há tré.
Margir segja að það eigi að
úða fyrir grenilús á haustin.
Það er rétt í sjálfu sér en
það er möguleiki á að hún
sé einnig á vorin eða sumrin.
Það þarf að fylgjast vel með trénu.
Ef vart er lúsar þá er ráð að eitra.
Það má prófa að sprauta vatni á tréð.
Ef það virkar ekki þá er hægt að láta eitra.
Það er alltaf matsatriði hvort eigi að eitra.
Sumum er illa við að nota
eitur, það ber að virða.
Ef hins vegar tréð er að
verða mikið brúnt þá gæti
verið komið mikið magn af lús.
Lúsin leggst á barrnálarnar
og sígur úr þeim vökvann.
Þið sjáið þær vel með berum augum.
Ef ykkur vantar aðstoð
ekki hika við að hafa samband.
Er með búnað sem
getur náð háum trjám.
Úðunin er nákvæm þar
sem eitrið ratar á rétta staði.
Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.