Hambjalla finnst í nýja húsinu

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vilt þú losna við hambjöllu – myndband
hafðu samband 6997092

Hambjalla á fingri. Eins og sjá má er skordýrið stærra en starafló, innfellldu myndirnar sýna betur hambjöllu og lirfu

Hambjalla á fingri. Eins og sjá má er skordýrið stærra en starafló, innfellldu myndirnar sýna betur hambjöllu og lirfu

Fljótlega eftir að flutt
var inn uppgvötvaðist
starahreiður.

Maðurinn var bitinn af starafló
og taldi sig sjá fló inni.

Eftir að búið var að fjarlægja
starahreiðrið, eitra og loka
inngönguleið var flóin skoðuð.

Við nánari athugun kom
í ljós að líklega er um
hambjöllu að ræða.

 

 

hamir hambjollu

hamir hambjollu

Hún fannst viða í húsinu
sem er á tveimur hæðum.

Einnig fundust leifar af hömum.

Til að vera alveg viss er farið
með skordýr í greiningu.

Náttúrufræðistofa Kópavogs
sendir mjög fljótt niðurstöður.

 

 

Hágæða þrýstikútur úr ryðfríu stáli, bylting í dreifingu eiturs og magn í lágmarki

Eitrun: Hágæða þrýstikútur úr ryðfríu stáli, bylting í dreifingu eiturs og magn í lágmarki

Í samráði við meindýraeyðir
er beðið aðgerða þar til
greining liggur fyrir.

Í framhaldi af því þarf
að skoða vel aðstæður
og gera áætlun.

Fagleg vinnubrögð sem
byggja á þekkingu, kunnáttu
og reynslu nýtast ykkur.

 

Eiturefnagríma hylur vel andilit og húð

Eiturefnagríma hylur vel andilit og húð þegar eitrað er

Mikilvægt er að nota vandaðann
og dropafrían búnað.

Á meðan á eitrun stendur
er notuð eiturefnagríma.

Ef ykkur vantar aðstoð ekki
hika við að hafa samband.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.


Vilt þú losna við hamgæru
hafðu samband 6997092

Það sem lesendur hafa líka skoðað :-)

Bú hamgæru í kommóðu hvað geri ég?

Var að taka til og sá lirfu og ham hambjöllu

Hambjalla finnst alls staðar í íbúðinni

Hvenig lítur lirfa hambjöllu út?

Lirfur hambjöllu fundust í barnafötum

Köngulær

Algeng meindýr og pöddur og skordýr innandyra

 

 

Leave a Reply