Hambjalla, hamgæra hvað er til ráða?

Hambjalla, hamgæra hvað er til ráða?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við hambjöllur eða silfurskottur

hambjalla séð ofan frá

hambjalla séð ofan frá

Ef hambjalla eða hamgæra finnst eða
lirfur hennar er nauðsynlegt að eitra sem fyrst.

Til að ná árangri þarf að undirbúa eitrun vel.

Ef þið finnið hami eða jafnvel lifandi
lirfur ætti ekki að bíða með að eitra.

 

 

hambjalla lirfa

hambjalla lirfa

Hamgærunni fjölgar hratt við réttar aðstæður.

Lirfurnar geta verið án fæðu í margar vikur.

Það er eins með hambjölluna og silfurskottuna
lirfurnar skríða úr ófrjógvuðum eggjum.

Hvert dýr verpir 20 eggjum.

 

 

Hambjalla púpan

Hambjalla púpan

Það tekur ekki nema 14 daga þar til lirfa kemur.

Það er misjafnt eftir aðstæðum hve langan
tíma lirfan er orðin að bjöllu allt að ár.

Lirfurnar éta allt sem að kjafti kemur, dauð skordýr, matur ýmiskonar s.s. harðfiskur, skinnavara, kornmeti, pappír og sterkja.

 

 

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Ef hamgæru verður vart ætti strax að bregðast við og þrífa.

Taka öll föt og þvo.

Til að vera öruggur ætti að frysta flíkur
í viku við mínus 20 gráður á celsíus.

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt

 

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við hambjöllur eða silfurskottur

Heimildir: Vefur Náttúrufræðistofnunar Íslands

Myndir: Fengnar af internetinu, Erling Ólafsson skordýrafræðingur

Leave a Reply