Holugeitungur við vinnuskúrinn

Holugeitungur við vinnuskúrinn
Þakka þér fyrir að koma á síðuna:-)

Vilt þú losna við geitungabú?
hafðu samband 6997092

Glæsilegur vinnuskúr, holugeitungsbúið er vinstra megin við húsið

Glæsilegur vinnuskúr, holugeitungsbúið er vinstra megin við húsið

Það var verið að reyna
að bera viðarvörn á viðinn.

Varla var hægt vegna
holugeitungs að vinna.

Holugeitungurinn var á ferð og
flugi þar sem vinnan fór fram.

Nauðsynlegt var því að fá aðstoð.

 

 

vel falið holugeitungsbú, en það leyndi sér ekki hvar búið var þegar fylgst var með hvar geitungarnir fóru inn

vel falið holugeitungsbú, en það leyndi sér ekki hvar búið var þegar fylgst var með hvar geitungarnir fóru inn

Á meðan að veðrið er svona
gott er hægt að bera á.

Hins vegar er holugeitungurinn
árásargjarn þessa dagana.

Enginn var þó stunginn sem betur fer.

Eftir eitrun var verkið leikur einn.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Vilt þú losna við geitungabú?

hafðu samband 6997092

Það sem lesendur hafa líka skoðað :-)

Holugeitungur við inngang

Stórt geitungabú innan í skjólvegg

Holugeitungur hefur tekið sér bólfestu í grjóthleðslunni

geitungagildra kaffi

Mikið af stráum undir þakklæðningu starahreiður

Silfurskotta sást og svo önnur og svo önnur

Leave a Reply