Humlubú í tjaldvagninum

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vilt þú losna við humlubú myndband
hafðu samband 6997092

Hér sést tjaldvagnnn, búið að tjalda honum

Hér sést tjaldvagnnn, búið að tjalda honum

Þessi saga er með ólkindum.

Humlur höfðu náð að komast inn í tjaldvagn.

Þar sem dýnurnar og teppi var var humllubúið.

Það er ekki oft sem hægt er
að sjá þau með berum augum.

Nota átti tjaldvagninn daginn eftir.

 

humlubú, afar fágæt mynd sem sýnir vel uppbyggingu búsins

humlubú, afar fágæt mynd sem sýnir vel uppbyggingu búsins

Það var því eina leiðin að fjarlægja búið.

Dýnur og teppi var með mikið af efnivið humlubúsins.

Það sem við getum lært af þessari
sögu er að ganga vel frá tjaldvagninum
þegar hann fer í geymslu.

Hér má sjá humlu með gul frjókorn

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Meira um geitungabú

Leave a Reply