Hunangsfluga, humla eða randafluga stinga þær?

Hunangsfluga, humla eða randafluga stinga þær?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við humlur

Humlan

Humlan, frábær mynd sem Þórhildur sendi

Humlan eins og hún hefur verið
nefnd, stundum kölluð hunangs-
eða randafluga getur stungið.

Ef hún króast af stingur
hún næstum því örugglega.

Ef þú reynir að hafa hana
í lófanum t.d. við að setja
hana út stingur hún.

 

Humla frjóvgar blóm, frábær fluga

Humla frjóvgar blóm, frábær fluga, mjög góð mynd frá Þórhildi

Hún stingur yfirleitt aldrei.

Ef henni finnst að sér þrengt
þá eru meiru líkur á að hún stingi.

Trúið mér stunga hennar er vond.

Það gæti verið ráð
að kreista stungusvæðið.

 

RauðhumlaÞað er gert til þess
að losna við eituráhrif.

 Þau geta líst sér þannig að
mikiill kláði  fylgir nokkrum skl.

Mitt ráð ekki gera ekki neitt

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við humlur

Leave a Reply