Hundar eða kettir í garðinum hvað er hægt að gera?

Hundar eða kettir í garðinum hvað er hægt að gera?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Hringið í 6997092 ef ykkur vantar
hunda og kattafæluna.

Hunda og kattafælan

Hunda og kattafælan

Efnið er ekki eitrað og fælir burtu hunda og ketti.

Til að halda hundum og köttum frá garðinum þínum.

Notkun innanhúss og utan.

Panic gefur frá sér sérstaka
náttúrulega lykt sem fælir burt
gæludýr og endist í nokkrar vikur.

 

kisa upp á þaki

kisa upp á þaki

Hundar og kettir merkja sér svæði í nokkurri fjarlægð frá stöðum þar sem efninu hefur verið úðað.

Notkun: Panic úðinn er tilbúinn til
notkunar frá framleiðanda.

Nota skal Panic kyrni til dreifingar
milli blómplantna og runna.

 

Snati klórar sér

“Flærnar æ lýsnar bíta mig hvað á ég að gera”

Þetta efni er skaðlaust.

Enda þótt efnið henti mjög vel
til að fæla burt flesta ketti og hunda,
kann að vera að það hafi síður áhrif
á dýr með skert lyktarskyn.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Leave a Reply