Húsageitungur inni í bílskúr

Húsageitungur inni í bílskúr
Ekki hika við að hafa samband eða hringið
í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.

Húsageitungur

Húsageitungur, geitungabúið er töluvert grófara en hjá trjágeitungunum

Nú er komið að því að flytja og þá þarf að taka til.

Það er ýmislegt sem kemur í ljós en það sem
vakti athygli er geitungabú inni í bílskúrnum.

Það er ca. 10 – 12 cm í þvermál.

Geitungarnir eru sallarólegir en ekki æskilegt
að hafa þá inni þegar verið er að taka til.

Hvað er til ráða?

 

Geitungabú við bílskúrshurð

Geitungabú við bílskúrshurð

Best er að kalla til fagmann og fá  hann til að fjarlægja geitungabúið.

Öruggasta leiðin er að eitra geitungabúið
og fjarlægja það þegar geitungarnir eru sofnaðir

Ef þið verðið stungin sem getur alltaf gerst er um að gera að vita hvað á að gera.

 

 

Þegar geitungabú er fjarlægt er öruggara að passa sig og andlitið sérstaklega vel

Þegar geitungabú er fjarlægt er öruggara að passa sig og andlitið sérstaklega vel

Í alvarlegum tilfellum hringið strax til læknis.

Ef þið viljið prófa að minnka bólgusvæðið þá er MildiZone áburður sem mælt er með.

Nýjustu ráðin eru að setja agúrkusneið á svæðið, rakspýra sem heitir “Old spice” og nú síðast bleyta í sykurmola og setja á útbrotssvæðið.

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt

 

Ekki hika við að hafa samband eða hringið
í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.

Leave a Reply