Húsþjófur, hvað er hægt að gera?

Húsþjófur, hvað er hægt að gera?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að eitra fyrir skordýrum

Húsþjófur, mynd af wikipedia vefnum

Húsþjófur, mynd af wikipedia vefnum

Það er hægt að eitra fyrir Húsþjóf.

Hann getur verið erfiður viðureignar
eins og mörg skordýr.

Mikilvægt er að bregðast strax við og hans verður vart.

Það má samt ekki gefast upp heldur vera þolinmóður.

Til að auka lýkur á að vel takist til er gott að hafa samband við meyndýraeyðir.

 

 

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Silfurskottan lifir eins og húsþjófurinn innandyra, hægt er að eitra fyrri henni

Gerð er áætlun í samráði við hann og verkið unnið.

Mikilvægt er að vinna verkið rétt frá byrjun.

Til að átta sig aðeins á Húsþjófnum þá kemur smáfróðleikur hér.

Hann lifir eingöngu innanhús.

Honum líður betur í kulda en miklum hita.

 

 

 

ranabjalla a veggranabjalla a vegg

ranabjalla a vegg, ekkert ólík húsþjóf en stærri

Húsþjóf getur fjölgað mjög á skömmum tíma.

Það líða ekki nema fjórar vikur
við stofuhita þar til hann verpir.

Það geta komið 100 egg.

Talið er að húsþjófur drepist á ca.
tveim mánuðum við mínus 3°C.

 

 

 

Roðamaur

Roðamaur er töluvert ólíkur húsþjóf en roðamaurinn leitar inn í hús

Til að lesa meira um Húsþjóf er
góð umfjöllun á vef
Náttúrufræðistofnunar Íslands.

Mitt ráð ekki gera ekki neitt
Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að eitra fyrir skordýrum 

 

Leave a Reply