Hvað borða mýs?
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við mýs eða skordýr
Mýs borða eiginlega allt sem inniheldur orku.
Ostur, smjör, súkkulaði, hangikjöt, fiskur,
kökur, kex, bjúgu, svínajöt, álegg, brauð o.sv.frv.
Það versta er að þær naga líka og skemma.
Þær geta skemmt allskonar dót.
Naga föt, pappakassa, matarílát, fernur og fl.
Skoðið ummerki eins og músaskít.
Músin er ekki bara á gólfinu hún getur komist upp í efstu hillur t.d. í geimslum, bílskúr eða íbúðinni.
Eldhússkápurinn er einnig vinsæll staður til að vera á.
Söklar undir eldhúsinnréttingum eru vinsælir.
Þar er friður og góður staður til að eiga unga.
Það er því mikilvægt að bregðast
strax við og mús verður vart.
Hún getur valdið miklum skaða.
Músin er smitberi og ber því
að umgangast hana þannig.
Fáið fagmann í verkið þar
sem reynsla er til staðar.
Mismunandi er hvernig best er að veiða
músina, en ekki bíða með aðgerðir.
Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við mýs eða skordýr