Hvað borða silfurskottur og hve gamlar geta þær orðið?

Silfurskottur geta orðið allt að fimm ára. Þær eru eingöngu kvenkyns.Þær þurfa raka til að geta lifað, einnig eru brauðmylsnur og matarafgangar eitthvað sem þær borða. Þær eru nær blindar og nota fálmara til að færa sig á milli staða. Þær virðast forðast mikla birtu

Leave a Reply