Hvað gerir vinnubrögð meindýra- og geitungabanans fagleg?

Hvað gerir vinnubrögð meindýra- og geitungabanans fagleg?

logo geitungabu.is

Allir að elta alla geitungabu.is

Þegar stórt er spurt þá verður oft fátt um svör. Það þarf að skoða hvert verkefni fyrir sig því þau eru eins misjöfn og þau eru mörg. Það sem er m.a. hægt að hafa í huga eru nokkur atriði.

Kynntu þér aðstæður, skoðaðu vel hvað er vandamálið. Þegar skoðun hefur farið fram þá er að ákveða hvaða eiturefni eða aðferðir eru hentugar.

Það er afar mikilvægt að gæta varúðar og vinna þannig að engir séu í hættu og að við eitrun verði ekki einhverjar hliðarverkanir s.s. að eitur berist í barnaleikföng eða þvott.

vindur

vindur

Það ber því að hafa í huga að efnin vali alls ekki tjóni geti ekki fokið út í veður og vind og að meindýrabaninn eða húsráðendur verði fyrir skaða.

Ef matjurtagarður eða plöntur sem á að borða eru nálægar þarf að gera ráðstafanir.

 

 

 

tre

tre

 

Hver er betur til þess fallinn en fagmaðurinn? Ekki hika við að hafa samband við meindýra- og geitungabanann, síminn er 6997092, munið samt eftir því að láta eitrið fjúka undan vindi ef þið eruð að fást við að gera sjálf, en ef þið eruð ekki viss um hvernig á að gera fáið þá fagmanninn í verkið.

Leave a Reply