Hvað geta verið margir geitungar í einu búi á Íslandi?

Lítið geitungabú, drotningin er byrjuð að smíða

Lítið geitungabú, drotningin er byrjuð að smíða

Á vef Náttúrufræðistofu Kópavogs kemur fram að í einu búi holugeitungs voru taldir yfir 6000 stk. af fullvöxnum geitungum. Þetta er ótrúlegur fjöldi. Þeir eu greinilega mjög skipulegir við smíði búsins. Hugsið ykkur 6000 manns í kringlunni sem er margfalt stærri en geitungabú, þar verður örugglega einhvers staðar öngþveiti sérstasklega ef öllum yrði beint á einn stað

 

Eitra og fjarlægi geitungabú og önnur óþolandi skordýr. Hafið samband við meindýra- og geitungabanann í síma 6997092 eða sendið tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

Leave a Reply