Hvað þarf starinn mikið pláss í þakkantinum?

Hvað þarf starinn mikið pláss í þakkantinum?
Ef vantar aðstoð: Hafa samband eða hringja í 6997092

Eftir að loka

Eftir að loka – greið leið fyrir stara að gera sér hreiður, eða geitungur gæti komið

Starrinn þarf mjög lítið pláss
kemst líklega  inn um 3 cm

Búð að loka

Búð að loka. Ekki möguleiki á að starinn komist núna inn

rifu.
Á myndinni til vinstri má sjá gat sem er ca. 38 * 8 cm að stærð.

Það er mjög lítið mál fyrir starrann að koma sér fyrir þarna.

Þeir eru mjög fljótir að tína til efni og búa til hreiður.

Kisa með fló eða ekki það er spurning

Keli komin upp í rúm. Skyldún vera með fló eða ekki

Keli köttur á það til að fara út.

starafló bit

starafló bit

Hvert hann fer er ekki vitað

hann hefur sjálfstæðan vilja eins og allir kettir.

Hann eins og aðrir kettir hafa mikinn stökk kraft og komast auðveldlega upp á þak.

Kettir eru forvitnir að eðlisfari og ef eitthvað vekur áhuga þeirra t.d. garg í fugli vegna þess að keli er kominn óþarflega nálægt hreiðrinu þar sem ungarnir eru í fer hann þangað.

Starrafló á þannig auðvelt með að taka sér far með kettinum.

Ef hann leggst upp í rúm eða situr út í glugga þá gæti starrafló mögulega komist þannig á ykkur og bitið.

Ef þið hafið fengið bit þá fékk ég fínar upplýsingar í gær.

Prófið að setja veikan áburð á bitsvæðið notið  “MildiZone”
Hafið til taks ofnæmistöflur “Loretine”

Leitið alltaf ráðlegginga læknis áður en þið veljið áburð eða ofnæmistöflur. Lyfja er með fínar upplýsingar, sjá hér.

Ég sá stara út í garði hjá mér í gærkvöldi. Tók smámyndband af honum. Það sést glöggt hve duglegur hann er, enda eru ungarnir sísvangir.

Myndir: Teknar í kópavogi

 

 

Leave a Reply