Hvað verpir silfurskotta mörgum eggjum?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna 😉
hafðu samband í 6997092.
Silfurskottan verpir ca. 100 eggjum um ævina.
Hún getur orðið 5 ára.
Hún verpir einu til þrem eggjum í einu.
Við góðar aðstæður klekjast eggin
út eftir ca. einn og hálfan mánuð.
Bestu aðstæður fyrir silfurskottu
er 80 – 95% raki og 25 – 30°C.
Eftir 3 – 4 mánuði verðu silfurskottan
kynþroska miðað við ca. 25 – 30°C.
Ef skilyrðin eru óhgastæðari
tekur ferlið ca. 2 ár.
Ef aðstæður eru hagstæðar t.d. í hitakompu
eða í kjallara þá getur siflurskottunni fjölgað hratt.
Siflurskottan er einkynja.
Fólk verður helst vart við
silfurskottu þegar ljós er kveikt.
Þá skjótast þær í skjól.
Það er hægt að eitra fyrir silfurskottu.
Miðað við upplýsingar þá getur
verið erfitt að eiga við silfurskottu.
Mikilvægt er að vinna verkið rétt í byrjun.
Góður undirbúningur er mikilvægur.
Hvernig á að umgangast íbúð eftir eitrun*
Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.
Ef þig vantar aðstoð við
að losna við silfurskottu ekki
hika við að hafa samband í 6997092.