Hvað verpir silfurskotta mörgum eggjum?

Hvað verpir silfurskotta mörgum eggjum?

Þakka þér fyrir að koma á síðuna 😉
hafðu samband í 6997092.

silfurskottan

silfurskotta ca. 12 mm að lengd er nær blind en notar fálmara

Silfurskottan verpir ca. 100 eggjum um ævina.

Hún getur orðið 5 ára.

Hún verpir einu til þrem eggjum í einu.

Við góðar aðstæður klekjast eggin
út eftir ca. einn og hálfan mánuð.

Bestu aðstæður fyrir silfurskottu
er 80 – 95% raki og 25 – 30°C.

 

Silfurskottan á bakinu. Vel getur verið að það leynist snýkjudýr á henni

Silfurskottan á bakinu. Vel getur verið að það leynist snýkjudýr á henni

Eftir 3 – 4 mánuði verðu silfurskottan
kynþroska miðað við ca. 25 – 30°C.

Ef skilyrðin eru óhgastæðari
tekur ferlið ca. 2 ár.

Ef aðstæður eru hagstæðar t.d. í hitakompu
eða í kjallara þá getur siflurskottunni fjölgað hratt.

Siflurskottan er einkynja.

 

Silfurskotta fannst þegar baðherbergi var gert upp

Silfurskotta fannst þegar baðherbergi var gert upp

Fólk verður helst vart við
silfurskottu þegar ljós er kveikt.

Þá skjótast þær í skjól.

Það er hægt að eitra fyrir silfurskottu.

Miðað við upplýsingar þá getur
verið erfitt að eiga við silfurskottu.

 

Lítið snyrtilegt baðherbergi, silfurskottan fer auðveldlega upp í vaskinn

Lítið snyrtilegt baðherbergi, silfurskottan fer auðveldlega upp í vaskinn

Mikilvægt er að vinna verkið rétt í byrjun.

Góður undirbúningur er mikilvægur.

Hvernig á að umgangast íbúð eftir eitrun*

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Ef þig vantar aðstoð við
að losna við silfurskottu ekki
hika við að hafa  samband í 6997092.

Leave a Reply