Hvaða aðferð er hægt að nota til að losna við starrahreiður?

Hvaða aðferð er hægt að nota til að losna við starrahreiður?
Ef ykkur vantar aðstoð. Hafið samband eða hringið í 6997092

Hefðbundin leið er að eitra, fjarlægja starahreiður, loka leið starans.

Hreiður í grilli

Hreiður í grilli  uppgötvað. Undirbúningi lokið

Jón og Gyða sendu mér myndir af annarri aðferð, takk fyrir það.

Hvað finnst ykkur.

Í það minnsta þá er öll starafló brunnin.

 

 

 

Eldur í starahreiðri

Eldur í starahreiðri

Búið að kveikja í hreiðrinu.

Það logar vel eins og sést.

Staraflóin að brenna.

 

 

 

Grill komið í einangrun

Grill komið í einangrun

Starinn spáir í grillið

Plastið gerir það að verkum
að starinn kemst ekki í að
búa til nýtt hreiður.

Hvar skildi hinn fuglinn vera?

 

 

 

Einn með orm annar með strá

Einn með orm annar með strá

Þarna eru þeir báðir.

Annar með hey til að gera nýtt hreiður.

Hinn með orm til að gefa ungum.

Bara finna nýjan stað og byrja aftur.

Þegar þeir byrja tekur það ótrúlega stuttan tíma.

 

Myndbandið að neðan sýnir hvernig starinn hegðar sér eftir að búið er að eitra, fjarlægja hreiður og loka. Hann kemst ekki lengur þar sem hreiðrið var. Rétt er að taka það fram að ungarnir flugu út úr hreiðrinu sjálfir þegar aðstæður voru skoðaðar.

 

 

 

 

Leave a Reply