Hvaða eitur er notað á skordýr inni?

Hvaða eitur er notað á skordýr inni?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að eitra eða losna við
skordýr inni eða úti

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Það er t.d. Deltametrín eða sambærilegt eitur.

Eitrið þarf að vera langvirkt.

Eitur af þessari gerð virkar í ca. þrjá til fjóra mánuði.

Að þeim tíma liðnum hættir það að virka.

 

 

hambjalla séð ofan frá

hambjalla séð ofan frá

Ef notað er permasect er virkni þess u.þ.b. sjö dagar.

Það er því afar óhentugt eitur á skordýr sem eru inni.

Til að ná árangri þarf að vinna eitrun rétt.

Undirbúningur í samráði við meindýraeyðir er nauðsynlegur.

 

 

hambjalla lirfa

hambjalla lirfa

Einnig að umgangast íbúð eftir eitrun á réttan hátt.

Skordýr sem eitrað er fyrir inni eru t.d:

silfurskottur, ylskottur, hamgærur,

köngulær og bjöllur af ýmsum tegundum

 

 

Hambjalla púpan

Hambjalla púpan

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að eitra eða losna
við skordýr inni eða úti.

Leave a Reply