Hvaða tegund af geitung ræðst á taratúlu könguló?

Hvaða tegund af geitung ræðst á taratúlu könguló?

Ef þið verðið vör við geitunga eða könkulær ekki hika við að hafa samband. En ykur að segja þá rakst ég á frétt um ótrúlega kræfa geitungategun sem ræðst á tarantúlu könguló. Tilgangurinn er að búa til forðabúr fyrir lirfurnar.

tarantula

tarantula könguló

“Tarantula Hawk” geitungar velja eina af eitruðustu könguló í heimi til að fæða afkvæmi sín. Þeir vilja helst veiða kvenkyns dýr því í kvendýrinu er meiri matur fyrir lirfur geitungsins.

Það er athyglisvert að fylgast með geitungnum þegar hann gerir atlögu að köngulónni, stingur hana og lamar. Geitungurinn vill alls ekki drepa köngulóna því á henni eiga lirfunar að lifa þegar þær klekjast út.

Geitungurinn setur egg í köngulóna eggið breitist í lirfu og borar sig inn í köngulóna sem er lömuð. Lirfan ræðst ekki á líffæri köngulóarinnar, en það er til þess að hún haldi lífi og það sem lirfan étur haldist ferskt, þannig heldur hringrásin áfram.

arantula Hawk

arantula Hawk

Þið þurfið þó ekki að örvænta, “Tarantula Hawk” geitungar hafa ekki sést á Íslandi svo vitað sé. Hann ræðst afar sjaldan á fólk, en ef hann stingur er er sú stunga einna sársaukafyllst af öllum. Hægt er að lesa nánar um köngulóna og geitunginn á ensku, sjá hér.

Myndbandið sem ég sá er hér að neðan

 

 

Tarantula Hawk geitungar  ræðst á tarantúlu könguló, sjá myndband að neðan

 

Heimildir

Mynd af neti: Tarantúla – “Tarantula Hawk” geitungur

Slóð af neti: Tarantula Haw and wasp

Leave a Reply