Hvar getur kisan verið?
Kisan getur komið sér fyrir á hinum ólíklegustu stöðum.
Ég rakst á eina þar sem hún var búin að koma sér fyrir í hitaveituröri upp í Árbæ.
Læt hana fylgja með til skemmtunar, en eins og myndin sýnir þá fer hún oft ótroðnar slóðir.
Það er möguleiki á að hún komi inn með starrafló. Það er ekki vitlaust að setja flóaról á kött sem fær að ganga laus.
Það er líka möguleiki á að hún sé komin upp á þak þar sem starahreiður er nálægt.
Það getur fló stokkið á feld kisunnar sem ber hana með sér inn.
Það er gott að vera meðvitaður um að gæludýrin geti borið með sér starafló.
Ef þið verðið bitin er ágætt ráð að bera á sig vægan steraáburð sem fæst t.d. í Lifju.
Hann heitir „Mildi-Zone“. Ofnæmistöflur eins og Loretine gæti verið gott að nota.
En fyrst og fremst er skynsamlegt að tala við læknir.
Á netinu sá ég nokkur ráð frá fólki ef þið eigið ekki MildiZone. Sjá hér
Ef ykkur vantar aðstoð. Hafið samband eða hringið í 6997092
Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.