Hveitibjalla (Tribolium destructor), hvað er til ráða?

Hveitibjalla (Tribolium destructor), hvað er til ráða?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr t.d hveitibjöllu

Hafið samband við meindýraeiðir og látið eitra.

Hveitibjallan er ca. 5 mm löng.

Hún er staflaga, jafnbreið fram og
aftur, dökkdumbrauð til svört á lit.

Lirfur hennar eru u.þ.b. 10 mm að lengd

 

Hún getur borist með lífrænt
ræktuðum bökunarvörum.

Þar sem hún hefur verið er stundum hægt
að finna vonda lykt og gulan vökva (lysol).

Ekki skal koma við vökvann því
lyktin getur loðað við fingurinn lengi á eftir

 

Hveitibjallan og lirfur hennar sækjast t.d. í mjöl,
brauð, fræ, þurrmeti og eða dauð skordýr.

Mikilvægt er að bregðast strax
við þar sem henni getur fjölgað mikið.

Við rétt skilyrði geta komið allt að 4 kynslóðir á ári.

Hveitibjallan getur orpið 1000 eggjum um ævina.

 

Hveitibjallan verður u.þ.b. þriggja ára og er lífseig.

Hún getur verið án næringar mánuðum saman.

Hveitibjalla er bæði dekkri og stærri en nánustu ættingjar.

Hún er staflaga, jafnbreið fram og aftur, dökkdumbrauð til svört á lit.

 

moppa

Þá er að bregða undir sig betri fætinum og þrífa vel

Hvitibjallan getur flogið, þannig
getur hún komist á milli staða

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr t.d hveitibjöllu

Heimildir: Náttúrufræðistofnun Íslands

 

 

Púpa verður að bjöllu – ekki fyrir viðkvæma! ( Lengd: 4,12 mínútur)

Leave a Reply