Hvenær er mestur fjöldi geitunga?
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við geitunga eða geitungabú
Á vef embættis landlæknis er
að finna góða umfjöllun um geitunga
Núna er mest af þeim
og fram í september.
Þeir eru einnig árásagjarn-
astri á þessum árstíma.
Það þarf ekki annað en ganga fram
hjá geitungabúinu þá geta þeir stungið..
Ef þú ert að klippa limgerðið,
slá grasblettinn er hætta á biti.
Ef krakkarnir eru að leika
sér út í garði geta
geitungar bitið eða stungið.
Ef þú ert með sætindi, gos, bjór
eða vín geta þeir verið ágengir.
Þeir sækja í syrkurinn.
Þess vegna verða börn
stundum fyrir barðinu á þeim
því þau eru oft með sætindi
Það sem er hættulegt þegar geiturngur
stingur er ef líkaminn er með ofnæmi.
Ef þú vilt kanna hvort þú ert með
ofnæmi er hægt að taka blóðprufu.
Ef það er neikvætt er gert húðpróf. Á
Landspítala háskólasjúkrahúsi í
Fossvogi eru prófin framkvæmd
Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við geitunga eða geitungabú